Tuesday, October 16, 2012

Þriðjudagur


Myndavélar

Mig dreymir um að eignast professional vél einn daginn. Mér þykir rosalega gaman að taka alls kyns myndir og "vinna" þær, er kannski enginn snillingur orðinn en æfingin skapar meistarann.

Canon eða Nikon, bæði rosalega flottar græjur : 








Þriðjudagar eru skemmtilegir, þá er rólegt í skólanum og ég fer að vinna alltaf um 4 á Kexinu. Legg yfirleitt fyrr á stað, skoða mig um í búðunum á Laugarveginum, sérstaklega þegar veðrið er stillt og gott eins og í dag. Það er rosalega hressandi, verst hvað manni langar nú oft í margt í búðunum.

Eigiði góðan dag

XX
Líf

No comments:

Post a Comment