Friday, October 5, 2012

Helgarfríí

Langþráð helgi eftir mikla læruviku og ég hef mjög góða tilfinningu fyrir henni.

Leið mín liggur til Akureyrar ásamt föngulegum hópi.

Akureyri er einn af mínum uppáhalds stöðum á landinu, ástæðan gæti verið sú að það er mjög fallegt þar og sérstök stemning sem myndast eða kannski að í hvert sinn sem ég fer þangað þá er ég að gera eitthvað skemmtilegt. Þetta spilar allavega án efa saman.

Planið er að njóta þess að slappa af og borða góðan mat og kíkja aðeins á tónleika og út á lífið. Ekki skemmir fyrir að herlegheitin fara fram hjá gestgjafa ársins á Duggusælunni. Verður bara stuð :)

Húsmæðraorlof 2012 og ég er loksins orðin löglegur meðlimur.

Eigið góða helgi ;)



Líf

No comments:

Post a Comment