Monday, September 10, 2012

Í draumaheimi

Þrátt fyrir að mér finnst nú bara pínulítið notalegt að hafa kertaljós og heyra vindinn og rigninguna dynja á rúðunni þá er ekkert að því að skélla á sig bleiku naglalakki og vona það besta!


Ef ég væri að skipuleggja útisumargleðskap núna ...........
















Sjáiði þetta ekki fyrir ykkur þegar þið horfið útum gluggann? Allavega yndi fyrir augað :)

XXX



No comments:

Post a Comment