Þá er komið að því!
Við fljúgum aftur út seinnipartinn á morgun. Tíminn er búin að vera hrikalega fljótur að líða enda hefur verið alveg svakalega gaman :)
Við förum sem sagt klukkan 5 héðan og ef allt gengur upp og engin töf verður þá ætlum við Raggi að túristast aðeins í New York á meðan við bíðum eftir næsta flugi. Hef aldrei komið þangað og er mikið spennt!
Takk allir sem tóku þátt í að gera tímann hérna á Íslandinu yndislegan :*
XXX Líf
XXX Líf
![]() |
Töff |
![]() |
Verður ekkert leiðinlegt að snæða þarna á morgun |
Flottar myndir frá NY :)
ReplyDelete