Sunday, October 2, 2011

Kvedjustund, Reggikvold & strondin

Tha er sidastu helginni her i Ghana formlega lokid og mun thetta thvi verda sidasta Afrikubloggfaerslan.
A fostudaginn var sidasti dagurinn okkar a Grace Masak. Maettum snemma um morguninn en vid tokum taxa thar sem vid vorum med 30 poka med gjofum i.
Dagurinn var mjog spes, vid skynjumud alveg spenningin hja krokkunum og ad theim fannst erfitt ad vid vaerum ad fara. Um 11 leytit nadum vid i pakkana theirra og lasum upp nofnin og gledin sem skein ur hverju andliti :) Yndislegt alveg!! En vid akvadum ad kvedja sem fyrst medan allir vaeru en ad spa i pakkana en thad var rosalega rosalega erfitt. Onnur eldri konan sem vinnur a heimilinu (hun a 3 af bornunm sjalf) gret svo mikid, hun var svo thakklat fyrir gjafirnar sem bornin hennar 3 fengu. Svo gretu nokkrir af krokkunum mikid, vid fengum falleg kvedjubref og eg skal orda thad thannig ad vid Gunnthorunn attum mjog erfitt med okkur. Var alveg med sting i hjartanu thegar eg gekk i burtu fra heimilinu og a leidinni var litid talad en mikid hugsad! Eg samt reyni ad hugsa um ad a morgun koma nyjir sjalfbodalidar til barnanna.



Helgin leid nokkud hratt, otrulegt en satt. Vid vorum alveg bunar ad buast vid ad horfa a klukkuna a 5 minutna fresti sokum spennings ad koma heim. En a fostudaginn vorum vid maettar a hotelid um 2 leytid um daginn. Smelltum okkur beint a strondina og nadum okkur i gott bikinfar. Sidan forum vid a italska veitingastadinn sem vid forum a um sidustu helgi ( Takk Sif fyrir abendinguna, mjog godur stadur ) eg fekk mer reyndar indversk grjon i karry sosu alveg hreint ljuffeng. Eftir matinn roltum vid a barinn og horfdum a Afriska dansa a svona kvoldskemmtun a hotelinu. Mjog gaman og thvilikir danshaefileikar hja folkinu vaa!
Laugardagurinn byrjadi nokkur skyjadur, fengum okkur smjorbraud i morgunmat og svo um hadegi let solin loks sja sig og vid laum eins og skotur allan thann dag. Italski stadurinn var aftur brukadur um kvoldid og fekk mer i thetta sinn spaghetti, mjog gott eins og allt a thessum stad. Vid Gunnthorunn fengum okkur sukkuladi og banana milkshake i eftirett, svo mikid gott sko :) Thad kvold var okkur nu hugsad til slepnanna okkar heima a Akranesi sem voru ad fagna afmaeli Eyrunar. En vid satum og hlustudum a fagra reggi tona og kynntumst nokkrum strakum, frekar furdulegum en finum. Thad kom i ljos ad their voru muslimar og vid spurdum og spurdum og er ordin ansi hreint frod um truarmal theirra, sem hafa alltaf vakid hja mer forvitni, eg vidurkenni thad. En thetta kvold var fint en vid vorum farnar frekar snemma i hattinn, vid hofum ekki lagt i ad snua solarhringnum aftur vid svo vid forum alltaf snemma ad sofa og voknum snemma. Spurning hvad eg verd lengi ad skemma thad thegar eg kem heim.

A Italska stadnum i gaer

I dag var sama program, solbad og italski stadurinn. Komum heim um 5 leytid i dag og hofum akkurat ekki neitt ad gera, erum bunar ad pakka upp og nidur 5 sinnum, mata heimferdarfotin og aefa samtolin i flugvelinni (nanast) Svo nu er bara ad splaesa 100 kronum i net i svona tvo tima og fara svo fljotlega ad sofa.
Eigum sem sagt flug annad kvold hedan fra Ghana klukkan 22:05 og thadan til Amstredam og fra Amstredam til Islands a thridjudaginn og lendum heima klukkan 15:10, ef allt gengur ad oskum :)
Kem med eitt lokasamantektarblogg thegar eg kem heim i almennilega tolvu.

XXX Lif heimspennta!!!

Afmaelisbarn gaerdagsins var hann afi minn Steini en hann vard 75 ara i gaer. Eg vona ad dagurinn hafi verid yndislegur og eg hugsadi til ykkar! Hann afi minn er buinn ad hjalpa mer meira en honum grunar i thessari ferd. Mailid er ad hann lanadi mer hofudljos (var ekki alveg a thvi hvort eg aett i ad vera ad hafa thad en slo til) Vid hofum meira og minna verid rafmagnslausar og thetta ljos hefur komid svoleidis ad godum notum!

Afmaelisbarn dagsins mun vera Eyrun nokkur Reynisdottir sem er tvitug i dag. Vona ad dagurinn i dag verdi ther sem bestur og eg efast ekkert um ad thad hafi verid ykt mikid stud a ykkur bustadarskvisum i gaer. Verdur best ad sameinast i des :))

ps. Eg fae plokkfisk og rugbraud i kvoldmatinn a thridjudaginn! Heppnust eg :)

2 comments:

  1. Skemmtileg færsla elskan! verður mega gott að fara heim áður en þú kemur í ameríkuna :) verðum að reyna að hittast aðeins fyrir jólin, sakna þín! ;*

    ReplyDelete
  2. Lítið mál, við vorum líka alltaf á þessum stað þegar tækifæri gafst.
    Ég fékk tár í augun þegar ég las hvað þið eru búnar að gera fyrir börnin og er svo ánægð með að það eru fleiri sjálfboðaliðar að koma þar sem við vorum ekki vissar um að það myndi einhver myndi koma eftir okkur.
    Þið eru búnar að standa ykkur eins og hetjur!:)
    -Sif

    ReplyDelete