Her er allt nokkud gott ad fretta af okkur stollum, vedrid hefur verid fint thessa vikuna. Ekkert of heitt og rigning og thrumur reyndar frekar reglulega. Heilsan er buin ad vera i lagi, held ad hun verdi ekkert mikid meira herna. Thad er alltaf eitthvad sma, fekk tharna hita og leid eins og eg vaeri ad fa sykingu i kinnholur og eitthvad rugl en thad hefur nu allt skanad og eg held ad thad se buid ad yfirgefa mig fyrir utan sma hor. 4 frunsur toku samt gladlega a moti mer i morgun og hafa radad ser smekklega a nedri vorina svo ad skvisulaetin fara ad verda rosaleg. Rot i hari, oplokkadar augabrunir, engar fordunarvorur og nuna 4 frunsur. Bara fallegt :)
![]() |
Bob Marley er i husinu |
Fengum thessa lika snilldarhugmynd ad fa okkur Bob Marley flettur!! Tok eins og 6 tima og var fyndid i 5 minutur. Vid toku 2 andvokunaetur, svitakost, migreniskost og algjort vesen. En MamaKit var svo yndisleg ad lata 4 skvisur ur skolanum hjalpa okkur ad losa thetta ur. Voru 8 i heildina ad vesenast i thessu og erum 5 kg lettari og hamingjusamari :)
![]() |
Frelsinu fegnar |
Krakkarnir eru alltaf jafn yndislegir, thau reyndar slast frekar mikid og harkalega thegar thau eru byrjud. Madur thorir varla a milli stundum thvi thetta er svoleidis uppa lif og dauda hja theim. En thad sjatlast sidan allt hja teim en samt mjog othaeginlegt ad horfa uppa thau.
I gaer voru svakalegar thrumur og eldingar, byrjadi allt med ad vid satum i rolegheitum og vorum ad fa okkur hadegismat. Tha bara kemur roosa sprenging, eina sem eg hugsadi var :: hrydjuverk hrydjuverk strid eg dey hjalp!!! og vid svoleidis stukkum upp og oskrudum alveg. Neinei tha var thetta bara svona rosaleg elding sem slo nidur i nagrenni vid okkur. Thad reyndist vera mjog nalaegt thvi ad thegar vid aetludum a netid seinna um kvolid tha var internetkaffid bara lokad thvi ad eldingin for i ragmagnsstaurinn sem var i gotunni okkar. MamaKit var nu mjog roleg yfir thessu, eg sagdi henni ad eg hefdi haldid ad thetta vaeri sprengja. En hun sagdi okkur ad folkid i Ghana noti ekki sprengjur. Hehe og eg held ad thad se rett hja henni. Thetta er alveg rosalega fridsamlegt allt herna.
![]() |
Eg med Gifty og Aquelle :) |
En svo forum vid lika i leidangur a New Market sem haldin er alla thridjudaga og fostudaga. Thar keyptum vid slatta af mat, grjon, baunir, korn, spaghetti, tomatpaste, oliu og fleira og fengum vorubil til ad saekja herlegheitin og forum uppa Grace og fylltum matargeymsluna theirra. Thad voru thakklat andlit sem kvoddu okkur thann eftirmiddaginn. Svo a morgun er sidasti vinnudagurinn okkar thar sem vid forum a manudaginn. Erum bunar ad utbua flottar gjafir fyrir hvert einasta barn. Hver pakki samanstendur af 2-3 flikum, naerbuxum, litum, litabok, leikfangi, bangsa, spilastokki, harskrauti og bongsum. Svo keyptum vid lika sma nammi og smelltum med i pokana. Keyptum lika body lotion, naglalokk og islenskt konfekt (ur frihofninni) til ad gefa konunum thremur sem starfa a Grace. Svo faer heimilid allt saman fullt af sapu, plastrum, hreinsiklutum, litum, blyontum, thvottapokum og fleiru. A eftir ad koma ad godum notum veit eg !
Hlakka til ad fara med pakkana a morgun en kvidur lika fyrir ad kvedja thessi litlu skinn. Fengum samt godar frettir i dag um ad i naestu viku komi strax nyjir sjalfbodalidar og thad gledur hjartad mitt ad vita og geta hugsad um thad thegar eg fer heim.
![]() |
Hluti af gjofunum, keyptum thessa kruttlegu poka i supermarkadnum |
A morgun eftir vinnu eigum vid pantad a hoteli a strondinni thar sem vid munum eyda helginni. Koma svo Ghana, sol sidustu 3 dagana?? bidjum ekki um meira :))
Knus og kram til Islands, 4 dagar i heimkomu og eg get ekki bedid eftir ad knusa folkid mitt i rot ! :***
XXX Lif.
![]() |
Fekk thetta fina afrohar i stadinn |
Elsku Líf mín við hlökkum til að sjá þig.
ReplyDeleteGóða ferð heim til Íslands,Kv. Lóa og Viddi.