![]() |
Skvisulaeti i Ghana |
Onnur helgi senn a henda her i Ghana, allt agaett svo sem ad fretta.
Vinnudagarnir gengu vel hja okkur, kenndum thessum piltum hvernig aetti ad sparka i tudru og syndum theim nokkur vel valin fogn (sma stolin fra Stjornunni) og theim fannst thad algjor snild. Fostudagurin byrjadi ekki alveg nogu vel hja mer, vaknadi med tvofalda storu ta (aftan a) virdist hafa verid bitinn af einhverjum fjanda, EKKI i fyrsta sinn get eg sagt ykkur. I midjunni a thessu ogedi var svona svart daemi sem liktist sma flis og MamaKIt tok ekki annad i mal en ad nad yrdi i rakvelablad, hun let reyndar kaupa fyrir sig nytt. Svo var bara hamast a tanni a mer og ekkert kom ut nema gums og blod, a medan lokadi eg ollum skynfaerum og songladi :::
"Djoful vaeri eg til ad vera heima, borga reikninga, fara i freydibad, horfa a Idolid, eg held med James"
En nei ekkert svo gott, hun gafst upp og eg sprittadi vigvollinn og setti a mig plastur, enginn vinnudagur thann daginn enda atti eg svo erfitt med gang. Ekki nogu gott thad en eg jafnadi mig eftir thvi sem leid a daginn og seinnipartinn var eg ordin nogu god til ad staulast i kvoldmatinn. Svo ad helgarplonin heldust obreytt og vid voknudum snemma a laugardeginum, klaeddum okkur i okkar besta puss ( eins kjola sem saumadir voru a okkur) fundum okkur TROTRO og heldum til Cape Coast.
Cape Coast er baer sem er sem sagt i hina attina vid okkur, Accra er haegra megin og thessi baer vinstra megin. Cape Coast er fataeklur stadur sem getur staert sig af ekki mini utflutningsvoru en Gold Coast sigarettunum, og ekki er thad nu verra. Nema hvad ad vid lendum inn i midju baejarins, thar er allt vitlaust, allt areitid a okkur er margfaldad. Stoppum naesta Taxa og bidjum um ad lata skutla okkur a strondinni. Sa gerir thad en thegar vid lendum a strondinni er okkur alveg haett ad litast a blikuna, thar eru fullt af litlum svertingakrokkum og lika svin og onnur frekar osmekkleg dyr og krakkarnir elta okkur og betla pening. Ekki mjog mikill ferdamannastadur su strond. Vid gafumst upp og vorum alveg ad gefast upp a thessum stad sem slikum thegar Taxi stoppadi og vid akvadum ad reyna einu sinni enn. Badum hann ad keyra okkur a hotel nalaegt annari strond, hann byrjadi a ad skutla okkur i framhaldsskolann en for sidan med okkur langleidina til Elmina sem er annar ferdamannastadur. Thar saum vid glitta i ljosid, thetta var likast paradis... Hotel umkringt palmatrjam, beint fyrir ofan strondina. Thetta hotel het sem sagt One Africa og var heilsuhotel. Nottin kostadi 2000 kr a mann og vid sloum til og fengum thennan lika finasta strjakofa med storu godu rumi og bara aedi!! Komum okkur vel fyrir og forum svo ut og fengum okkur hadegisverd, fekk mer pizzu sem reyndist vera heilsupizza med gulrotum og hvitkali, hehe mesta furda hvad thad smakkadist agaetlega! Var reyndar glorsoltin svo thad spiladi eflaust inni. En svo aetludum vid adeins ad leggja okkur, endudum a ad sofna i 2 klukkutima i thessum yndislegu rumum. Komst svo i sturtu loksins thar sem ljos er a badherberginu, var med plokkara og rakvel sem fengum ad vinna langthrad storf. Var reyndar kalt vatn en thad fer sma ad verda bara avani!
![]() |
Heilsupizza |
Nu vid vorum ekki lengi ad verda varar vid musina sem dundadi ser i thakinu hja okkur a fina strakofanum, akvadum ad vera ekkert ad gera okkur ad fiflum med ad kvarta enda ollum her sama um einhverjar mys. Roltum ut i kvoldmat og fengum meira heilsufaedi, reyndum einu gestirnir a hotelinu. Yndisleg afsloppun alveg. Svafum rosa vel i nott og voknudum vid fuglasong og oldurnar i sjonum. Roltum ut og thar beid kona og spurdi hvort vid vaerum tilbunar i morgunmat, juju fengum vid ekki nyskorinn ferskan ananas og braud svona islenskt steikt med smjori alveg hreint illa mikid gott. Svo lagum vid bara i solbadi i fyrsta sinn sidan vid komum (erum illa steiktar fyrir vikid nuna, serstaklega eg) fengum spaghetti i hadegismat og svo var kominn timi til ad kvedja yndislega heilsuhotelid i sveitasaelunni. Lentum i sma spjalli um daginn enn tha var allt fullt af folki a hotelinu ad taka thatt i einhverju programi, thar var okkur bodid i kastalaferdir og svo var okkur bodid hlutverk i Ghanverskri biomynd, vid vorum komnar i afsloppunarferd svo vid thokkudum pent fyrir allt slikt.
Forum i TroTro ferd en einu sinni og thad tok alveg sirka 3 klukkutima ad komast aftur heim enda mikil sunnudagstraffic, allir a leid ur eda i kirkju. Svo fekk eg goda aminningu um ad eg vaeri i Ghana thegar vid maettum konu sem tok sig til og frussadi ur henni Fridrikku sinni a midri gotu og helt naerbuxunum fra. Svo rolti hun bara eins hefdi i skorist og eftir satu thrju starandi steinhissa andlit ferdamanni!!
Flippkvedja Lif.
![]() |
Hlutfollin adeins farin i rugl her i hitanum |
haha það er alltaf jafn gaman að lesa hvað er að gerast hjá ykkur! merkilegt ;D
ReplyDeleteElsku Líf mín,okkur hjónakornum finnst frábært að fylgjast með ykkur stöllum,þvílík ævintýri sem þið upplifið þið eigið eftir að lifa á þessari reynslu
ReplyDeletealla æfi.Farið vel með ykkur og gætið ykkar vel.
Kær kveðja og knús Lóa og Viddi.
P.s. Flottir kjólar.