Logdum af stad beint eftir ljomandi finan hafragraut um 11 leytid i gaer a laugardegi, planid var ad fara til Accra i stora mollid sem vid hofdum lesid okkur til um. Thetta er ekkert sma stort likt og Kringlan med veitingastodum og bio og slatta af budum. Nema hvad ad MamaKat sem vid gistum hja baudst til ad vera svo almennileg ad fara med okkur. Vid thadum thad og vorum lagdar i hann thegar hun tilkynnir okkur thad ad hun thrufi ad fara med laufblod til systur sinnar thvi ad hun mallar einhvern tofradrykk ur theim. Allt i godu med thad og vid forum thangad en hun rekur einhverskonar bud i midju fataekrarhverfi. Hun segist aetla ad stoppa i 5 minutur og vid faum okkur saeti, kemur systirinn ekki med tofradrykkinn og bydur okkur sitt hvora floskuna. Vid faum okkur og byrjum ad drekka og andskotinnn ........ thetta er engifer (svona 90 prosent) asamt sma ananas og laufblodunum sem MamaKat kom med. Vid reynum nu ad hemja vidbjodinn og eg er buin ad pina i mig halfa thegar eg gefst upp enda nanast farid ad blaeda ur halsinum a mer utaf sterkleika drykksins. Vid komumst nu upp med thad ad drekka halfan og sogdumst ovanar svona sterkum drykkjum. Thessar 5 minutur breytast i 40 minutur og vid hugsum til Mollsins med ollum fridindum thess. Svo thegar vid stondum upp og tha tharf hun allt i einu ad skipta um fot svo vid thurfum ad taka taxa thangad, vid segjum henni ad vig getum alveg bjargad okkur sjalfar og tekid bilinn einar i mollid. Neinei hun vill endilega hjalpa okkur og annar klukkutimi lidur heima hja henni. Svo holdum vid leid okkar afram thar til vid erum komnar a leidarenda. Frekar risjulegt hus a thremur haedum og a skilti stendur ACCRA MOLL ,, thetta er audvitad ekki fjandans mollid heldur en einn markadurinn ..... akvadum ad gera nu ekki vedur ur thessu heldur roltum bara i gegnum markadinn og keyptum okkur nokkra eyrnalokka og forum svo heim.
A leidinni atti ser stad umraedan um skordyrin sem atti heldur betur eftir ad koma i bakid a okkur , vid fengum okkur herbalife proteinstangir i kvoldmat og forum i sturtu ! sem bjargadi reyndar deginum thvi ad vid erum bara bunar ad komast einu sinni adur i sturtu (ekki aela a lyklabordid gott folk en svona er stadan her, ekki buid ad vera neitt rafmagn inna badi) Thad voru thvi hreinar stelpur sem komu ser vel fyrir med bok og aetludu ad hafa kosy kvold i lestri. Stuttu seinna se eg ad Gunnthorunn er sofnud en eg held afram ad lesa thar til eg heyri i thruski i nammibrefi.... Gunnthorunn, Gunnthorunn ert thetta thu??? Ekkert svar... Ertu ad fa ther nammi?? Ekkert svar og svo reisi eg mig upp og se eitthvad svart og lodid a bordinu okkar skjotast ur kitkat brefinu sem thar var og spretta a golfid. Eg aepi og vek Gunnsu.... Faum badar sjokk en akvadum ad reyna ad thykjast fara ad sofa og njosna um dyrid, a medan raeddum vid hvur andskotinn thetta gaeti verid, eg var viss um ad thetta vaeri lodid og med 4 faetur ... En thad er ekki fyrr en vid haettum ad tala ad kvikindid fer aftur a stja og beint inn i Kitkat brefid, thad fer ekki framhja neinum ad her er a ferdinni mus, jafnvel stokkmus!! Svort og lodin og oged ... Vid getum audvitad ekki sofnad og eg akvad ad vera hugrakka gellan og forna mer med thvi ad hoppa ur ruminu og utur husi thar sem naeturvordurinn er a vakt. Eg kalla a hann og heyri eitthvad hljod i einu horninu (mjog mikid myrkur) Hello , Hello ... neinei tha stekkur kottur ur runna og eg oskra ur hraedslu, vek ovart naeturvordinn sem hafdi adeins gleymt ser i vinnunni og hann hleypur til min (a sama tima atta eg mig a thvi ad eg er bara i bol og naerbuxum, reyndar bol af Ragga svo thad sleppur nidur fyrir brok) Hann spyr hvur fjandinn se i gangi og eg hleypi honum inn og segi honum ad thad se mus i herberginu okkar. hann horfir a mig i sma stund og spyr svo : og hvad a eg ad gera i thvi?? UU eru thaer haettulegar spyr eg eins og asni. NEI og goda nott. Thar med var hann farinn, musin farin i felur svo ekkert i stodunni en ad laesa aftur husinu okkar. Eg er eitthvad ad basla med hurdina thegar eg se risakongulo a golfinu beint fyrir nedan mig. Thad sem gerdist naest hefdi verid gaman ad eiga til a video thvi ad eg eiginlega hleyp uppa vegginn a moti hurdinni likt og i senu ur Matrix myndinni og a medan nae eg ad laesa, hleyp oskrandi undir moskitonetid mitt og blota thvi i hljodi ad vera stodd i Afriku..
Her gerdust hlutirnir i nott.
Fleira er ekki i frettum ad sinni, veridi sael.
XXX Lif
Ps. Elsku besta uppahalds Diana min er 20 ara i dag, eigdu yndislegan dag og kossar og knus fra Ghana:*
haha það er svo gaman að lesa bloggin þín :D Áttuð klárlega skilið fröllur og coke eftir þetta dýrarugl!!
ReplyDeletehahha, ég get ekki annað en hlegið af ykkur! eruð yndislegar ;D
ReplyDeleteþetta er ævintýri!!
Takk elsku Líf mín líka fyrir kveðjuna, knús til Ghana ;*