Thursday, January 17, 2013

Púkó&Smart

Ef þið kæru lesendur heyrið í fréttunum eitthvað á þessa leið; Ung stúlka fannst snemma í morgun sofandi í gjafavörubúð í miðbænum, talið er að hún hafi læst sig inni í versluninni .......

Þá er það örugglega ég í Púkó&Smart. Þvílíkur ævintýraheimur sem búðin er, finnst ekkert skemmtilegra en að þræða hana og láta mér dreyma í leiðinni!

Mæli með að þið kíkið þangað...




- Líf.

No comments:

Post a Comment