Ekkert sem jafnast á við að hefja aftur útihlaup & rækt á fullu eftir jólasukkið.
En þá er líka afar skemmtilegt að geta verið í fallegum og umfram allt góðum fötum á meðan.
Ég var svo heppin að fá bæði Adidas hlaupajakka og hitabol í jólagjöf en Asics hlaupaskóna fékk ég í tvítugsafmælisgjöf og þeir hafa svo sannarlega staðið sig í stykkinu.
Eina sem ég þarf að vera núna er að skella mér í hlaupagreiningu sem ég er reyndar búin að fjárfesta í hjá Atlas.
Þetta skal sko verða mitt hlaupaár!
- Líf
No comments:
Post a Comment