Sunday, February 10, 2013

Með hækkandi sólu ...


Maðir getur ekki annað en brosað þegar veðrið hagar sér líkt og undanfarna daga. Maður fer ósjálfrátt að skoða fallega bjarta og sumarlega hluti til þess að lífga upp á heimilið. Hvar annars staðar en í IKEA?


Ég hlakka alltof mikið til að fá sumarið :)  













Líf

No comments:

Post a Comment