Wednesday, August 22, 2012

James Vincent McMorrow

James Vincent McMorrow, írskur tónlistarmaður fæddur árið 1983. Hann gaf út plötuna "Early in the morning" í febrúar fyrir tveimur árum. Hann er í miklu uppáhaldi hjá mér þessa stundina, rólegur og þæginlegur. Þetta lag er af sömu plötu og ber nafn plötunnar.

 Njótið! :)


 

No comments:

Post a Comment