Wednesday, September 21, 2011

Partyblogg

Hallo allir saman :)
Nu lesidi eflaust nafn faerslunnar og hugsid: nu hafa thaer skellt ser a djammid. Thar er reyndar fjarri lagi thar sem vid partyljonin i Ghana forum ad sofa a hverju kvoldi um 8, gjorsamlega lekum nidur eda vid lesum reyndar stundum og er buin ad stuta 6 bokum her, er ad spara sidustu tvaer :)
Thannig er nu mal med vexti ad vid aetlum ad halda party fyrir krakkana okkar a Grace Masak..... Mig kitlar i fingurna hvad thetta verdur gaman og erum buin ad segja theim og thau eru svo spennt og syngja og dansa allan daginn og tala um partyid. Get ekki bedid eftir ad  gledja 30 litil og gere theim eitthvad ogleymanlegt eins og thessi veisla verdur an efa fyrir thau!
Herlegheitin munu fara fram a fostudaginn klukkan 11 um morguninn. Vid erum bunar ad panta DJ sem mun koma med storar graejur, a morgun forum vid og kaupum kjukling og hrisgrjon (til ad utbua fried rice) og svo til ad korona allt fa allir fanta og koku i eftirrett. Svo munum vid halda danskeppni og dansa og syngja saman ! Thetta verdur orugglega rosa gaman og eg mun setja inn myndir af thessu eftir helgi og langar rosalega ad geta sett in video ef thad er einhver moguleiki.
Krakkarnir her eru thvilikt musikalskir, thau muna log sem einhver syndi theim ur ipod fyrir longu sidan og svo kenna thau hvert odru. Hofum heyrt ymsar utgafur af SpiceGirls logum, Michael Jackson og audvitad This time for Africa.
Talandi um Michael Jacskon tha foru krakkarnir ad spyrja mig hvort eg thekkti Midagaski, og eg alveg : erudi ad meina Madagascar?? NEei thau vildu nu ekki meina thad: The guy who was black but then he went white. Tha kveikti eg nu a perunni ad thau voru ad tala um Michael Jackson en tha vildu thau vita allt um adgerdina, thau halda sem sagt ad hann hafi farid i adgerd thar sem skinnid var allt rifid af og nefid lika, og svo litad og sett nytt. Ekki nogu med thad tha voru thau fullviss um ad thad hafi slokknad a velinni i midri adgerd og thess vegna vaeri hann dainn nuna. Eg gerdi nu mitt besta til ad leidretta thennan misskilning og thau hlustudu af miklum ahuga. Svo eru thau rosalega upptekinn af litnum sinum (sennilega bara utaf vid erum) Ein stelpan, Gifty, spurdi mig hvort hun myndi verda hvit ef hun kaemi til Bandarikjana eda Islands en eg sagdi henni nu ad svo vaeri ekki, alveg eins og eg er enntha hvit tho eg fari til theirra. EN thu verdur raud i framan sogdu thau tha og mer fannst thad frekar fyndid :) Sma kannski rodi eftir solina her!!

UM helgina mun leid okkar liggja a strond sem er nalaegt Accra, thar munum vid sennilega gista ef vid finnum hotel a asaettanlegu verdi (sem er reyndar minnsti vandi her) og thad er aldrei ad vita nema eg splaesi mer i bikini og reyni ad jafna ut thessa bondabrunku mina. Hef aldrei i lifinu verid brunari a hondunum og andlitinu heldur en mallakut og laerum. Skemmtileg tilbreyting alveg, ekki thad ad eg se ordin mikid brun en tho allt ad koma :)

En lett og laggott bara nuna, langadi ad deila med ykkur partyinu !! Blogg eftir helgi med myndum og mogulega video af party og strandferd :)
XXX Lif.

4 comments:

  1. Þetta verður örugglega geggjað stuð!:)

    ReplyDelete
  2. Góða skemmtun á morgun :) Hlakka til að lesa næsta blogg !

    ReplyDelete
  3. Góða skemmtun í partýinu, er ótrúlega stolt af þér frænka, þú ert að lifa gamlan draum sem ég átti.... Hafdís

    ReplyDelete
  4. Spennt að lesa næsta blogg Líf Mín,Kveðja Lóa og Viddi.

    ReplyDelete