Wednesday, September 7, 2011

London - AMS - Ghana

Ef eg segdi ykkur ad ferdalagid hefdi gengid eins og i sogu tha vaeri eg ad ljuga.
Thetta var eitt stort kludur i raun og veru en vid erum tho farnar ad flissa af thvi nuna tho ad okkur hafi ekki verid hlatur i huga medan a thvi stod.
Manudagurinn hofst a thvi ad vid logdum af stad 11:30 fra Akranesi. Flugid for 16:10 og vid forum med icelandair og allt gekk vel, thegar vid lentum i London akvadum vid ad taka taxa a hotelid. Attum sem sagt 10.000 i pundum og toldum thad vel duga, neinei maelrinn var kominn i 18.000 thegar vid stoppudum fyrir utan hotelid og madurinn neitadi ad taka kort. Svo mer var hent uta gotu med allt draslid okkar medan gunnthorunn for med honum i hradbanka. A medan stod eg ein um 10 leytid og 2 dopistar ad dast ad farangrinum.
Thegar thetta mal var afgreitt tha gengum vid inna hotelid, thad kemur uppur krafsinu ad eg hafi prentad vitlausann mida, eda ekki vitlausann bara ekki kvittunina fyrir borguninni. Eftir nokkud thras kemur gaurinn sem a hotelid og reddar okkur sem betur fer.
Daginn eftir vorum vid akvednar i ad eyda ekki odrum 18.000 i taxa svo vid akvadum ad taka underground train, konan i lobby segir okkur kolvitlausa leid (sem betur fer logdum vid af stad 7 um morgun) og loks fundum vid lestina og thad kostadi ekki nema 5 pund a mann.
Komumst i velina og eg steinsofna (eg vissi ad flugid vaeri bara 45 min) svo eg verd ljomandi glod thegar eg vakna eftir ca. 30 minutna svefn, neinei vid erum enntha a sama stad, velin er ekki farin i loftid. Frabaert! Loks fer velin i gang og vid lendum i Hollandi, med enga klukku en vissum ad naesta flug faeri 15:15. Toltum i rolegheitum utur velinni neinei thar standa 2 flugfreyjur med skilti :: ACCRA GHANA F4 og oskara a okkur < what are you waiting for RUNRUNRUN!! og vid hlupum og hlupum allan flugvollinn a enda, tha voru 10 min i ad velin til Accra faeri af stad .... rett nadum i thad flug sem reyndar tafdist i 30 min utaf vesenisgaurum sem voru ad rifast og slast aftast i velinni en thad reddadist.
Flugid var rosa fnt, rumir 6 timar i risa breidthotu fra KLM og thar fengum vid gos, snakk og hnetur eins og vid vildum, 3 retta maltid ... eg helt 1 minutna thogn thegar eg fann camebert ostinn a matarbakkanum minum og vard svo mikid um ad i lokinn fann eg ljomandi fin kex sem hefdu plummad sig vel med honum.
Svo var hinn finasti breidvaxinn theldokkur madur vid hlidina a mer, mjog feiminn og heilsadi mer varla. Thvi midur var lika vinid fritt og eftir 3 raudvinsfloskur tha vissi eg aevisoguna hans og hann gerdist svo frabaer ad bjodast til ad vera astmadur minn i Ghana i 1 manud, nema audvitad ef eg elskadi kaerastann minn a islandi... Thegar hann bad um flosku 4 leid mer eins og eiginkonu hans til 40 ara bidjandi ad fara nu ekki ad fa ser meira ad drekka, 30 min sidar vaknadi eg vid flass .. sjalfsmyndirnar fengu tha ad fjuka af sjalfumglada vini saetisfelaga minum og eg thakkadi fyrir ad stutt var eftir af ferdinni.
Koman i Ghana var eins og vid var ad buast, rosaleg! Hitinn var 25 gradur og her er havetur, rakinn rosalegur og bara allt annad umhverfi. Sem betur fer vorum vid sottar af stulku sem vinnur hja samtokunum uti og vid gistum eina nott hja henni, ekkert vatn, litid rafmagn og mjoog svo fataeklegt.
I morgun voknudum vid klukkan 06:00 vid brjaladann hana og tha tok vid ferdalag a heimilid okkar, vid gistum i Trust School og thar tok a moti okkur finasta kona, gaf okkur ad borda:: hrisgrjon sem eru sodin uppur oged vatni svo thau lykta alveg, kraminn egg i brunni sosu og vatn i poka sem var ja, oged. Pindum thetta i okkur og heldum svo a Graca masak en thad er barnaheimilid.
Krakkarnir thar eru 32 talsins og stukku allir i fangid a manni, thad var aedislegt ad fa godar mottokur en lika erfitt thvi thau rifast, slast og grenja ef thau fa ekki helst oll ad vera i fanginu a okkur. Eyddum deginum med theim og fengum ad vita ad vinnudagurinn okkar er fra 06:00 - 16:00 / 17:00 svo thetta verdur engin afsloppun.
Krakkarnir eru munadarleysingar, krakkar sem hafa verid yfirgefin og krakkar sem eiga bara eitt foreldri sem tharf ad lata af hendi oll nema 2. Thau eru yndisleg og audvelt ad kynnast theim. 1 kennarinn hja theim er haettur svo vid munum thurfa ad kenna theim eins og vid getum, i dag tokum vid fyrir litina, dyrin og nofn a ensku.

Erum algjor freak herna uti, folk stoppar bilana sina, born missa mat a jordina, folk oskrar a eftir okkur :: hvitar stelpur hvitar stelpur!!!! komid og sjaid.... sem er kannski ekkert skrytid thar sem eg hef ekki sed neinn annann en okkur Gunnsu sem er hvitur.

Nu erum vid komnar a internetkaffihus thar sem vid munum orugglega verja toluvert af fritima okkar og vonandi tekst mer ad setja inn myndir sem fyrst..
Eg er allavega a lifi!!!
XXX Lif

9 comments:

  1. Hahaha of góð ferð! og skemmtilegt blogg svo gaman að heyra af ykkur:) Hlakka til eftir næstu færslu! Hafiði það gott!

    Aldís:*

    ReplyDelete
  2. hahah úff!! Þetta hefur verið ágætis ferðalag ;D
    Gott að þetta gekk upp á endanum hjá ykkur! Farið varlega og have fun ;*
    Hlakkar til að sjá myndir!

    ReplyDelete
  3. Hljómar eitthvað kunnulega þessi ferðsaga! Gott að þið eruð heilar að húfi:)
    Þetta verður bara geðveikt! Eins gott að þið farið að venjast þessari athygli, hún er ekkert að fara að hætta held ég hehe ;D

    ReplyDelete
  4. eða þú veist ég meina heilar á húfi! haha

    ReplyDelete
  5. haha vá þetta er nú meira ævintýrið! Gaman að heyra frá ykkur, þið eruð mega duglegar :*

    ReplyDelete
  6. Gott að vita að þið eruð komnar til Ghana.

    Kveðja,
    Lóa og Viddi

    ReplyDelete
  7. Hahaha bara þú Líf mín lendir í þessu ;*

    En njóttu tímans, hljómar eins og þetta verði skemmtilegt og lærdómsríkt :)

    Kv. Karítas

    ReplyDelete
  8. gott þið eruð komnar heilar og höldnu ! hlakka til að lesa meira um ferðalagið ykkar !

    kv. Freyja

    ReplyDelete
  9. ó guð ég hefði nú geta sagt þér að maður tekur ALDREI taxa í London ;D

    ReplyDelete