Her hefur nu allt komist i nokkurn veginn rutinu. Vid voknum 05:30 alla virka daga, tokum TROTRO (utskyring :: ekki fa taugaafall en thetta virkar thannig ad vid forum a gotuna og veifum og tha stoppar bill, thetta er enginn venjulegur bill, their eiga thad allir sameiginlegt ad vera nanast onytir! Saetin eru oll rifin, allt i dradli og vidbjod og skroltir i thessu eins og enginn se morgundagurinn. Svo er einn gaur sem keyrir og annar sem situr i midjunni og rukkar tha sem koma inn (en thad komast ca. 10 i bilinn) Thetta kostar okkur heilar 15 kronur islenskar og vid komumst leidar okkar a thessum tryllitaekjum, thad eru ca. 50000 svona bilar her i Ghana.
Svo thegar vid erum komin a barnaheimilid tha er klukkan ca. half 7 og tha byrja krakkarnir a ad fara i bad, rettara sagt vid bodum yngstu krakkana en their eru ca. 2 1/2 - 5 ara, thar sitja thessi grey i bala og vid nuddum theim med hordum svompum og hellum a thau iskoldu vatni... Vorkenndi mer alveg sma ad fara i kalda sturtu her en thad er ekkert midad vid tilfinninguna ad hella a litlu krilin. En eins og eg hef nu sed oft adur tha eru thau algjorar hetjur thessir krakkar. Svo borda thau morgunmat en thegar eg hugsa um matinn theirra tha fae eg aeluna uppi kok en thau skvetta thessu i sig, thekkja ekkert annad svo sem. vo klukkan 8 koma kennararnir ad kenna. Yngstu krakkarnir eru saman og elstu skipast i bekk 1-2-3 eftir aldri. Nu thessvegna aettu kennararnir ad vera 4-6 en their eru 2 og thess vegna erum vid adalega latnar kenna. I dag og gaer sa Gunnthorunn um yngstu bornin og eg kenndi bekk 3. I gaer laerdum vid staerdfraedi og aftur i dag en theim finnst thad skemmtilegast ... svo for eg i landafraedi med theim sem theim fannst aedi ! I bekknum sem eg hef verid ad kenna eru 4 krakkar, Gifty, Isaac, Richard og Ismaeel og theim finnst mjog skemmitlegt i skolanum.
Nu fyrst fekk eg afall utaf matnum, fekk kvidahnut i magann thegar yndislega TrustSchool host konan kom fram med diska een thetta hefur skanad. Uppahaldid mitt eda thannig egg , eru uppistadan i ollum mat. Hun bad okkur um ad segja ser ef thad vaeri e-d sem okkur thaetti vont og eg sagdi heilt linsodid egg. Sidan tha hef eg fengid egg 3 svar , reyndar ekki heilt svo ad eg er bara farin ad lata mig hafa thad. Greyjid konan spurdi mig hvad vaeri uppahalds maturinn minn heima .. eg hugsadi mig um og sagdi hakk og spaghetti Aaaa tonight I cook that. Naes hugsadi eg en thegar diskurinn kom fram var vissulega spaghetti a honum en hakkid var i eggjarformi ,,, en ekki hvad :)
Onnur skemmtileg stadreynd um folkdid herna sem eg hef verid ad reka mig a. Thau eru med eitthvad thing fyrir ad sopa. Thau vakna 05:00 eins og ekkert se sjalfsagdara. Svo maetir madurinnn i husi 1 (daemi) og byrjar a ad sopa fyrir utan hja ser, beint a hus 2. Konan i husi 2 vaknar adeins seinna og fer ut og sopar ollu aftur a hus 1, svo kemur eldri kona i husi 3 ut um 6 leitid, nei hvur andskotinn eg tharf ad fara ad sopa. Svo sopa thau og sopa og sopa en engum dettur i hug ad taka thad sem thau sopa og setja i poka eda fara med thad. Nu svo eru allir bunir ad sopa i naestu holu og menn farnir ad huga ad naesta verkefni dagsins, neinei thad kemur vindkvida og allir verda ad sopa uppa nytt. Kannski ein af astaeduunum fyrir thvi ad margir eru ekki i vinnu, thetta heldur manni uppeknum storann hluta dagsins, ps. ENGIR formdomar!!
Landid her er kristnara en allt kristid, ef vid faum ekki i magann tha er thad jesus ad thakka, jesus kom med matinn og svo er eiginlega thad besta. Rett hja Grace Masak er risa utikirkja, i raun bara afgirt svaedi og hver annar en DR. JESUS ser um ad halda uppi studinu og ja thad er stud!!! Thad er mynd af jesus med lamb a skiltinu og fyrir nedan theldokkum DR. JESUS! Thetta er alveg dasamlega fyndid ! En her er enginn gud, Jesus er madurinn !
En thetta folk ma eiga thad ad thad er yndislegt, talar allt goda ensku og vill ollum vel, stundum of vel en vid Gunnsa tokum rolt i KASOA sem er svona svertinginn a Spani med solglerugu i 100 veldi og thad er mjog gaman ad skoda markadinn og allt nanast gefins en thar erum vid stoppadar, talad vid okkur, gripid i okkur bara thvi ad folk vill snerta hvitt folk. Thad er orugglega hvitt folk i Ghana, en bara enginn i thessu hverfi sem vid erum. Svo eru faedingarblettir alveg magnad fyrirbaeri, og i landi thar sem faedingarblettir eru magnadir tha er eg ansi mikid mognud.
Svo stadan er svona, maturinn er OK thetta venst, pokavatnid er okei ef madur drekkur 500 ml og thefar svo, mallakutur er hress og katur 7,9,13 en bit 3 var ad baetast a mig en svona er bara lifid i Ghana.
Helgarfri nuna, Host mamman okkar heimtar ad vid kaupum gin a morgun a strondinni thvi vid neitudum bjor adan, veeeit ekki med thad :) En a morgun er thad ACCRA city og aftur a sunn en tha munum vid fara i kirkju og Ja, thad verdur EITTHVAD :) Vona ad Dr. JESUS verdi a svaedinu.
Gunnsa bidur ad heilsa ...
XXX Lif
Gott að fá að vita af ykkur! krúttlegu krakkar :)
ReplyDeleteHafið það gott um helgina, njótið þess að sofa! hehe
Gaman að lesa og gott að heyra að þetta gengur vel en þetta er krúttlega mynd af ykkur knús til ykkar :) Lóa
ReplyDelete