Ljuf helgi senn a enda her i Ghana.
Fengum goda heimsokn a fimmtudagskvoldinu fra nyjum vini, byrjadi sem sagt med thvi ad eg for a klosettid og allt i godu med thad. Sit thar i rolegheitum og tha kemur eitthvad oged skridandi upp vegginn vid hlidina a mer og eg gjorsamlega held nidri mer andanum og hleyp svo aftur inni herbergi nanast grenjandi. Svo var eg nu nanast buin ad gleyma thessu thegar kvikindid maetir aftur, nuna inna herbergi. Stort og ja bara frekar ogedslegt... vid faum allar nett taugaafall og stelpurnar sem eru i heimavistarskolanum sem vid gistum lika i komu hlaupandi til okkar. Thaer sogdu okkur ad thetta vaeri nu bara kakkalakki og drapu hann fyrir okkur en vid erum nu ordnar nokkur pro sidan tha og erum bunar ad drepa 2 i vidbot, thad tharf nu ekkert litid til ad drepa thessi kvikindi, sirka 5 sinnum med sko og svo i klosettid. Svo kom i ljos ad Musi vinur var rotta sem gerir soguna nu enntha betri, eda hvad?
Fostudagurinn gekk i gard og heilsan var eitthvad ad svikja mig, var med hita, migreni og allan pakann bara. Akvad nu samt ad lata thad ekki stoppa fyrir mer enda partydagurinn sjalfur. Svo eg drosladi mer uppa Grace og vid byrjudum a ad blasa upp blodrur og skreyta allt og gera fint. Svo um 9 leytid komu plotusnudarnir med risa graejur og tha bara byrjadi tonlistin og 30 skaelbrosandi andlit hlupu a dansgolfid og byrjudu ad dansa. Svo er systkinahopur sem byr rett vid heimilid sem tilheyrir fataekri fjolskyldu sem hefur ekki efni a ad senda thau i neinn skola svo thau eru alltaf bara a vappinu thegar vid erum a leid til og fra vinnu. Nema hvad ad thau komu og vid audvitad budum theim i party og ad lokum var thetta ordid 50 manna veisla. Vid eldudum kjukling og hrisgrjon fyrir alla sem slo alveg i gegn, allir fengu coke og koku i eftirrett, vorum med nog af mat og allir fengu nog. Krakkarnir donsudu svo rosalega mikid, alveg fra 9-14:00 an thess ad threytast og voru svo glod og thakklat. Thessi veisla kostadi okkur um 5000 kr a mann, 50 manna veisla med mat & tonlist. Yndislegur dagur sem eg mun muna eftir a medan eg lifi!!
![]() |
Krakkarnir ad borda |
![]() | ||||||
Blasa i blodrur fyrir party |
Laugardagurinn var vel planadur, aetludum a strond sem er i klukkutima fjarlaegd og kallast Krokobite. Logdum af stad um leid og vid voknudum um 9 leytid, var hitalaus og bara til i slaginn. En eg hafdi greinilega ekki fengid naega athygli tharna a fostudeginum thvi ad eg tok uppa thvi ad lata lida yfir mig i TroTro bilnum a leidinni. Pikkadi i Gunnsu thegar eg var ordin helhvit i framan og svo bara datt eg ut. Thaer nadu ad drosla mer ut og thar la eg i gangstettinni og vakti nu nokkra athygli tharna. Folk vildi allt fyrir okkur gera, hringja a sjukrabil, hjalpa okkur ad finna Taxa og allt mogulegt. Komst ad lokum heim og beint uppi rum. Leid mjog illa og svaf thad sem eftir var af deginum, greyjid stelpurnar sem voru svo godar ad koma med mer og eyda frideginum i lestur og hvild. Svo var enginn buin ad gera rad fyrir okkur heima og enginn veitingarstadur i grendinni svo ad vid forum i supermarkadinn litla og keyptum okkur spaghetti og tomatsosu og aetludum bara ad elda okkur. Tha var enginn med lykla ad eldhusinu nema ein stelpa sem hafdi skroppid i naesta bae og nadist ekki i i simann. Hun kom reyndar ad lokum um 9 leytid og vid partyljonin voktum alveg til 11 sem er nytt personulegt met. Forum reyndar ad stussast i gjofunum fyrir bornin en vid aetlum ad gefa theim rosa fina kvedjugjof a naesta fostudag.
Svo ad i dag var taka2 ad fara a strondinni. Logdum af stad thegar vid voknudum og allt gekk vel. Vorum komnar fyrir hadegi a yndislega strond. Eg keypti mer bikini og gjafir fyrir fjolskylduna asamt thvi ad steikja a mer likamann i heitri solinni. Erum ordnar vel marineradar herna og bondabrunkan er haegt og rolega ad jafnast ut. Verdum sennilega ad vera duglegar ad lata skina a laerin thvi ad eg er med stuttbuxnafar eins og einhver fotboltagaur, er ekki beint ad fyla thad!!
En strondin var yndisleg og eg tala nu ekki um itolsku pizzuna sem vid fengum okkur MyGod hun var aedi! Eg passadi vel uppa ad drekka nog og grinlaust tha er eg buin ad drekka 4 litra af vokva i dag og er ad byrja a nyrri 1/2 litra vatn. Er endalaust thyrst og solin er sjodheit og fin.
A morgun er vika i heimkomu, er ordin gridalegt spennt :) Samt sma blendar tilfinningar ad thurfa ad kvedja krakkana mina a fostudaginn en eg veit ad thad verdur erfitt.
XXX Lif
![]() |
A strondinni Krokobite, afsakid sandin i harinu minu og augnabrunum, sat vid gluggann a leidinni med Taxa :) |
P.s. Afmaelisbarn sunnudagsins mun vera hann Hermann afi minn (Lafhaninn eins og eg kaus ad kalla hann). Karlinn er 70 ara i dag sem eg tharf reglulega ad minna mig a enda litur hann ut fyrir ad vera mun yngri, koss og knus til thin! Vona ad einhver lesi thetta fyrir thig. 20 ar sidan hann gekk med mig um golf a nottunni thegar eg var erfidur litill krakki sem magapinu :)
Ah er búin að bíða eftir þessu bloggi mín kæra! Þetta hefur verið algjört fjör á föstudaginn ;D og ekki dýrt partý, vó!
ReplyDeleteOrðnar brúnar og sælar, njótið síðustu vikunnar þarna úti. Vona að ég nái að sjá þig síðan fljótlega eftir að þú kemur í Ameríkuna :)
sakn á ykkur ;*
Litlu krílin hafa svo sannarlega kunnað að meta þetta ! Eruð algjörir snillingar :*
ReplyDeleteMuna að drekka vel Lífsan mín og gott að þið gátu glatt krílin :) Bestu kveðjur frá frænku á Akureyri
ReplyDeleteFarðu vel með þig Líf mín,viljum fá þig fríska heim.bestu kveðjur hlökkum til þess að sjá þig í flugumynd í oktober.kv.Lóa.
ReplyDelete