Saturday, September 3, 2011

Forever 21

............... Ég gerði samning við sjálfan mig um að senda eina körfu af Forever21 til Ragga áður en ég færi sjálf út, nú var ég að senda körfu 2 og er að hemja mig við að byrja ekki á númer 3.
Leyfum myndunum að tala sínu máli :))





Brot af því besta !

Svo gerðist ég flippuð::


Elska þessa búð, svo er verðlagningin ekkert að skemma fyrir!

2 dagar í ævintýri.....
XXX
Líf

1 comment:

  1. Hrikalega sammála! Ég er eimitt að gera körfu 2 til að senda hingað til mín ;D hehe

    ReplyDelete