Hann tók meðal annars öll lögin af nýju plötunni sinni "Um stund" sem er klárlega komin á jólaóskalistann.
Þetta er lagið hans Sýn.
Mér finnst hrikalega gaman að fylgjast með grósku íslenska tónlistarlífsins og það er um að gera að skélla sér eins oft á tónleika og kostur er á. Allavega finnst mér fátt skemmtilegra.
Á tónleikunum |
Ekki amalegt að geta rölt á tónleika í fallegu kvöldveðri.
No comments:
Post a Comment