Að horfa á jólamyndir.
Uppáhalds jólamyndirnar mínar sem ég ætla svo sannarlega að kíkja á eftir prófin, og inn á milli því ég hef talið sjálfri mér trú um að það er gott að líta öðru hverju örlítið upp úr bókunum..
Ég er svo fyndin stundum, allt árið er ég öðru hverju að rifja upp jólamyndir en ég svo þegar líður að jólum og mig virkilega langar til þess að horfa á einhverja góða þá man ég engar.
En þar sem að ég er í hættulega miklu jólaskapi í dag þá ákvað ég að rifja þetta aðeins upp :)
 |
Rómantísk og góð |
 |
Skemmtileg |
 |
Gömlu góðu, allar góðar 1,2 og 3 |
.jpeg) |
Eitthvað við þessar! |
.jpeg) |
Lúmskt góð |
.jpeg) |
Fyndin og fáránleg |
.jpeg) |
Bætir, kætir og grætir! |
 |
Kjánalega skemmtilegar allar! |
 |
Uppáhalds allra tíma, þorláksmessumyndin mín. |
 |
Hugljúf og sæt |
.jpeg) |
Gömul og dúlluleg. |
Eruði með fleiri góðar?
Ég veit allavega að ein þeirra mun rata í tækið mitt í kvöld.
Góða helgi :*
- Líf
No comments:
Post a Comment