Sunday, November 13, 2011

Haust

Aðeins farið að kólna & haustlitirnir eru komnir á stjá! Finnst þetta mjög sjarmerandi árstími.
Notaleg helgi þar sem við skelltum okkur í langa göngu í garði hér rétt hjá íbúðinni, læt nokkrar myndir fylgja.





- Nýjar myndir á fésbókinni!
XXX Líf



No comments:

Post a Comment