Wednesday, November 16, 2011

EBAY


Já Ebay, það er svona einu sinni smakkað þú getur ekki hætt! Því miður fyrir VISAkortið mitt. Neinei þetta er ekki orðið alvarlegt en ég er þó komin með 1 stjörnu sem viðskiptavinur á ebay.... Það er svo margt fallegt hægt að fá þar fyrir lítinn pening og svo borgum við yfirleitt ekki sendingarkostnað þar sem við búum í USA
Ætla að leyfa nokkrum myndum að fylgja ::

Eldhúsveggjarskraut

Fyrir ofan rúmið okkar

Púðar í sófann

"Skrifstofan"

Já svo til að útskýra stafina á töflunni, ef einhver sér þá, þá tókum við skötuhjúin ákvörðun i gær. Raggi fær 5 daga frí í næstu viku í tilefni af Þakkagjörðarhátíðinni og á ætlum við að keyra yfir til Richmond, að hitta Díönu og Ragga!!! Ég er spenntust í heimi og það verður án efa mikil gleði og gaman!
Það sem ég hef saknað þeirra!
XXX Líf




3 comments:

  1. Það verður mega! erum að tapa okkur hérna megin ;D hehe
    en fallegt er orðið hjá ykkur!

    ReplyDelete
  2. Vá hvað það á eftir að vera gaman hjá ykkur!! :) Og íbúðin orðin rosa fín!

    ReplyDelete
  3. Íbúðin er orðin ekkert smá kósý - límmiðarnir eru svo flottir skooo :)

    lengi lifi e-bay ;)

    ReplyDelete