Thursday, September 29, 2011

BobMarleyflettur & gjafastuss

Kominn timi a sma fimmtudagsblogg.

Her er allt nokkud gott ad fretta af okkur stollum, vedrid hefur verid fint thessa vikuna. Ekkert of heitt og rigning og thrumur reyndar frekar reglulega. Heilsan er buin ad vera i lagi, held ad hun verdi ekkert mikid meira herna. Thad er alltaf eitthvad sma, fekk tharna hita og leid eins og eg vaeri ad fa sykingu i kinnholur og eitthvad rugl en thad hefur nu allt skanad og eg held ad thad se buid ad yfirgefa mig fyrir utan sma hor. 4 frunsur toku samt gladlega a moti mer i morgun og hafa radad ser smekklega a nedri vorina svo ad skvisulaetin fara ad verda rosaleg. Rot i hari, oplokkadar augabrunir, engar fordunarvorur og nuna 4 frunsur. Bara fallegt :)

Bob Marley er i husinu

Fengum thessa lika snilldarhugmynd ad fa okkur Bob Marley flettur!! Tok eins og 6 tima og var fyndid i 5 minutur. Vid toku 2 andvokunaetur, svitakost, migreniskost og algjort vesen. En MamaKit var svo yndisleg ad lata 4 skvisur ur skolanum hjalpa okkur ad losa thetta ur. Voru 8 i heildina ad vesenast i thessu og erum 5 kg lettari og hamingjusamari :)

Frelsinu fegnar

Krakkarnir eru alltaf jafn yndislegir, thau reyndar slast frekar mikid og harkalega thegar thau eru byrjud. Madur thorir varla a milli stundum thvi thetta er svoleidis uppa lif og dauda hja theim. En thad sjatlast sidan allt hja teim en samt mjog othaeginlegt ad horfa uppa thau.
I gaer voru svakalegar thrumur og eldingar, byrjadi allt med ad vid satum i rolegheitum og vorum ad fa okkur hadegismat. Tha bara kemur roosa sprenging, eina sem eg hugsadi var :: hrydjuverk hrydjuverk strid eg dey hjalp!!! og vid svoleidis stukkum upp og oskrudum alveg. Neinei tha var thetta bara svona rosaleg elding sem slo nidur i nagrenni vid okkur. Thad reyndist vera mjog nalaegt thvi ad thegar vid aetludum a netid seinna um kvolid tha var internetkaffid bara lokad thvi ad eldingin for i ragmagnsstaurinn sem var i gotunni okkar. MamaKit var nu mjog roleg yfir thessu, eg sagdi henni ad eg hefdi haldid ad thetta vaeri sprengja. En hun sagdi okkur ad folkid i Ghana noti ekki sprengjur. Hehe og eg held ad thad se rett hja henni. Thetta er alveg rosalega fridsamlegt allt herna.

Eg med Gifty og Aquelle :)

En svo forum vid lika i leidangur a New Market sem haldin er alla thridjudaga og fostudaga. Thar keyptum vid slatta af mat, grjon, baunir, korn, spaghetti, tomatpaste, oliu og fleira og fengum vorubil til ad saekja herlegheitin og forum uppa Grace og fylltum matargeymsluna theirra. Thad voru thakklat andlit sem kvoddu okkur thann eftirmiddaginn. Svo a morgun er sidasti vinnudagurinn okkar thar sem vid forum a manudaginn. Erum bunar ad utbua flottar gjafir fyrir hvert einasta barn. Hver pakki samanstendur af 2-3 flikum, naerbuxum, litum, litabok, leikfangi, bangsa, spilastokki, harskrauti og bongsum. Svo keyptum vid lika sma nammi og smelltum med i pokana. Keyptum lika body lotion, naglalokk og islenskt konfekt (ur frihofninni) til ad gefa konunum thremur sem starfa a Grace. Svo faer heimilid allt saman fullt af sapu, plastrum, hreinsiklutum, litum, blyontum, thvottapokum og fleiru. A eftir ad koma ad godum notum veit eg !
Hlakka til ad fara med pakkana a morgun en kvidur lika fyrir ad kvedja thessi litlu skinn. Fengum samt godar frettir i dag um ad i naestu viku komi strax nyjir sjalfbodalidar og thad gledur hjartad mitt ad vita og geta hugsad um thad thegar eg fer heim.

Hluti af gjofunum, keyptum thessa kruttlegu poka i supermarkadnum

A morgun eftir vinnu eigum vid pantad a hoteli a strondinni thar sem vid munum eyda helginni. Koma svo Ghana, sol sidustu 3 dagana?? bidjum ekki um meira :))

Knus og kram til Islands, 4 dagar i heimkomu og eg get ekki bedid eftir ad knusa folkid mitt i rot ! :***
XXX Lif.

Fekk thetta fina afrohar i stadinn

Sunday, September 25, 2011

Helgarblogg

Godan daginn folk :)
Ljuf helgi senn a enda her i Ghana.
Fengum goda heimsokn a fimmtudagskvoldinu fra nyjum vini, byrjadi sem sagt med thvi ad eg for a klosettid og allt i godu med thad. Sit thar i rolegheitum og tha kemur eitthvad oged skridandi upp vegginn vid hlidina a mer og eg gjorsamlega held nidri mer andanum og hleyp svo aftur inni herbergi nanast grenjandi. Svo var eg nu nanast buin ad gleyma thessu thegar kvikindid maetir aftur, nuna inna herbergi. Stort og ja bara frekar ogedslegt... vid faum allar nett taugaafall og stelpurnar sem eru i heimavistarskolanum sem vid gistum lika i komu hlaupandi til okkar. Thaer sogdu okkur ad thetta vaeri nu bara kakkalakki og drapu hann fyrir okkur en vid erum nu ordnar nokkur pro sidan tha og erum bunar ad drepa 2 i vidbot, thad tharf nu ekkert litid til ad drepa thessi kvikindi, sirka 5 sinnum med sko og svo i klosettid. Svo kom i ljos ad Musi vinur var rotta sem gerir soguna nu enntha betri, eda hvad?
Fostudagurinn gekk i gard og heilsan var eitthvad ad svikja mig, var med hita, migreni og allan pakann bara. Akvad nu samt ad lata thad ekki stoppa fyrir mer enda partydagurinn sjalfur. Svo eg drosladi mer uppa Grace og vid byrjudum a ad blasa upp blodrur og skreyta allt og gera fint. Svo um 9 leytid komu plotusnudarnir med risa graejur og tha bara byrjadi tonlistin og 30 skaelbrosandi andlit hlupu a dansgolfid og byrjudu ad dansa. Svo er systkinahopur sem byr rett vid heimilid sem tilheyrir fataekri fjolskyldu sem hefur ekki efni a ad senda thau i neinn skola svo thau eru alltaf bara a vappinu thegar vid erum a leid til og fra vinnu. Nema hvad ad thau komu og vid audvitad budum theim i party og ad lokum var thetta ordid 50 manna veisla. Vid eldudum kjukling og hrisgrjon fyrir alla sem slo alveg i gegn, allir fengu coke og koku i eftirrett, vorum med nog af mat og allir fengu nog. Krakkarnir donsudu svo rosalega mikid, alveg fra 9-14:00 an thess ad threytast og voru svo glod og thakklat. Thessi veisla kostadi okkur um 5000 kr a mann, 50 manna veisla med mat & tonlist. Yndislegur dagur sem eg mun muna eftir a medan eg lifi!!

Krakkarnir ad borda

 
Blasa i blodrur fyrir party


Svo forum vid bara heim og hvildum okkur, var enntha sma slopp svo vid logdum okkur og fengum svo gurme spaghetti i kvoldmat. Bara ljuft thad og svo roltum vid a bar til ad fa okkur kalt coke :) Mjog gott i mallann nema vid hittum gaur sem eg vard skithraedd vid, hann bad um ad fa ad tala vid mig. Jaeja okei svo tok hann i hondina a mer, neitadi ad sleppa, spurdi hvort eg aetti kaerasta og eg sagdi ja. Tha sagdi hann DUMP HIM DUMP HIM DUMP HIM DUMP HIM, FOR ME!! I'LL DO BETTER!!!! Eg bara No,No.No og hann neitadi ad sleppa hendinni a mer og thad endadi med ad vinur hans sagdi honum ad haetta, thetta vaeri ekki alveg ad virka hja kallgreyjinu... Frekar scary daemi.

Laugardagurinn var vel planadur, aetludum a strond sem er i klukkutima fjarlaegd og kallast Krokobite. Logdum af stad um leid og vid voknudum um 9 leytid, var hitalaus og bara til i slaginn. En eg hafdi greinilega ekki fengid naega athygli tharna a fostudeginum thvi ad eg tok uppa thvi ad lata lida yfir mig i TroTro bilnum a leidinni. Pikkadi i Gunnsu thegar eg var ordin helhvit i framan og svo bara datt eg ut. Thaer nadu ad drosla mer ut og thar la eg i gangstettinni og vakti nu nokkra athygli tharna. Folk vildi allt fyrir okkur gera, hringja a sjukrabil, hjalpa okkur ad finna Taxa og allt mogulegt. Komst ad lokum heim og beint uppi rum. Leid mjog illa og svaf thad sem eftir var af deginum, greyjid stelpurnar sem voru svo godar ad koma med mer og eyda frideginum i lestur og hvild. Svo var enginn buin ad gera rad fyrir okkur heima og enginn veitingarstadur i grendinni svo ad vid forum i supermarkadinn litla og keyptum okkur spaghetti og tomatsosu og aetludum bara ad elda okkur. Tha var enginn med lykla ad eldhusinu nema ein stelpa sem hafdi skroppid i naesta bae og nadist ekki i i simann. Hun kom reyndar ad lokum um 9 leytid og vid partyljonin voktum alveg til 11 sem er nytt personulegt met. Forum reyndar ad stussast i gjofunum fyrir bornin en vid aetlum ad gefa theim rosa fina kvedjugjof a naesta fostudag.
Svo ad i dag var taka2 ad fara a strondinni. Logdum af stad thegar vid voknudum og allt gekk vel. Vorum komnar fyrir hadegi a yndislega strond. Eg keypti mer bikini og gjafir fyrir fjolskylduna asamt thvi ad steikja a mer likamann i heitri solinni. Erum ordnar vel marineradar herna og bondabrunkan er haegt og rolega ad jafnast ut. Verdum sennilega ad vera duglegar ad lata skina a laerin thvi ad eg er med stuttbuxnafar eins og einhver fotboltagaur, er ekki beint ad fyla thad!!
En strondin var yndisleg og eg tala nu ekki um itolsku pizzuna sem vid fengum okkur MyGod hun var aedi! Eg passadi vel uppa ad drekka nog og grinlaust tha er eg buin ad drekka 4 litra af vokva i dag og er ad byrja a nyrri 1/2 litra vatn. Er endalaust thyrst og solin er sjodheit og fin.
A morgun er vika i heimkomu, er ordin gridalegt spennt :) Samt sma blendar tilfinningar ad thurfa ad kvedja krakkana mina a fostudaginn en eg veit ad thad verdur erfitt.

XXX Lif

A strondinni Krokobite, afsakid sandin i harinu minu og augnabrunum, sat vid gluggann a leidinni med Taxa :)

P.s. Afmaelisbarn sunnudagsins mun vera hann Hermann afi minn (Lafhaninn eins og eg kaus ad kalla hann). Karlinn er 70 ara i dag sem eg tharf reglulega ad minna mig a enda litur hann ut fyrir ad vera mun yngri, koss og knus til thin! Vona ad einhver lesi thetta fyrir thig. 20 ar sidan hann gekk med mig um golf a nottunni thegar eg var erfidur litill krakki sem magapinu :)

Wednesday, September 21, 2011

Partyblogg

Hallo allir saman :)
Nu lesidi eflaust nafn faerslunnar og hugsid: nu hafa thaer skellt ser a djammid. Thar er reyndar fjarri lagi thar sem vid partyljonin i Ghana forum ad sofa a hverju kvoldi um 8, gjorsamlega lekum nidur eda vid lesum reyndar stundum og er buin ad stuta 6 bokum her, er ad spara sidustu tvaer :)
Thannig er nu mal med vexti ad vid aetlum ad halda party fyrir krakkana okkar a Grace Masak..... Mig kitlar i fingurna hvad thetta verdur gaman og erum buin ad segja theim og thau eru svo spennt og syngja og dansa allan daginn og tala um partyid. Get ekki bedid eftir ad  gledja 30 litil og gere theim eitthvad ogleymanlegt eins og thessi veisla verdur an efa fyrir thau!
Herlegheitin munu fara fram a fostudaginn klukkan 11 um morguninn. Vid erum bunar ad panta DJ sem mun koma med storar graejur, a morgun forum vid og kaupum kjukling og hrisgrjon (til ad utbua fried rice) og svo til ad korona allt fa allir fanta og koku i eftirrett. Svo munum vid halda danskeppni og dansa og syngja saman ! Thetta verdur orugglega rosa gaman og eg mun setja inn myndir af thessu eftir helgi og langar rosalega ad geta sett in video ef thad er einhver moguleiki.
Krakkarnir her eru thvilikt musikalskir, thau muna log sem einhver syndi theim ur ipod fyrir longu sidan og svo kenna thau hvert odru. Hofum heyrt ymsar utgafur af SpiceGirls logum, Michael Jackson og audvitad This time for Africa.
Talandi um Michael Jacskon tha foru krakkarnir ad spyrja mig hvort eg thekkti Midagaski, og eg alveg : erudi ad meina Madagascar?? NEei thau vildu nu ekki meina thad: The guy who was black but then he went white. Tha kveikti eg nu a perunni ad thau voru ad tala um Michael Jackson en tha vildu thau vita allt um adgerdina, thau halda sem sagt ad hann hafi farid i adgerd thar sem skinnid var allt rifid af og nefid lika, og svo litad og sett nytt. Ekki nogu med thad tha voru thau fullviss um ad thad hafi slokknad a velinni i midri adgerd og thess vegna vaeri hann dainn nuna. Eg gerdi nu mitt besta til ad leidretta thennan misskilning og thau hlustudu af miklum ahuga. Svo eru thau rosalega upptekinn af litnum sinum (sennilega bara utaf vid erum) Ein stelpan, Gifty, spurdi mig hvort hun myndi verda hvit ef hun kaemi til Bandarikjana eda Islands en eg sagdi henni nu ad svo vaeri ekki, alveg eins og eg er enntha hvit tho eg fari til theirra. EN thu verdur raud i framan sogdu thau tha og mer fannst thad frekar fyndid :) Sma kannski rodi eftir solina her!!

UM helgina mun leid okkar liggja a strond sem er nalaegt Accra, thar munum vid sennilega gista ef vid finnum hotel a asaettanlegu verdi (sem er reyndar minnsti vandi her) og thad er aldrei ad vita nema eg splaesi mer i bikini og reyni ad jafna ut thessa bondabrunku mina. Hef aldrei i lifinu verid brunari a hondunum og andlitinu heldur en mallakut og laerum. Skemmtileg tilbreyting alveg, ekki thad ad eg se ordin mikid brun en tho allt ad koma :)

En lett og laggott bara nuna, langadi ad deila med ykkur partyinu !! Blogg eftir helgi med myndum og mogulega video af party og strandferd :)
XXX Lif.

Sunday, September 18, 2011

Heilsuhotel, heilsufaedi & audvitad 1 heilsumus

Skvisulaeti i Ghana
Goda kvoldid lesendur godir.
Onnur helgi senn a henda her i Ghana, allt agaett svo sem ad fretta.

Vinnudagarnir gengu vel hja okkur, kenndum thessum piltum hvernig aetti ad sparka i tudru og syndum theim nokkur vel valin fogn (sma stolin fra Stjornunni) og theim fannst thad algjor snild. Fostudagurin byrjadi ekki alveg nogu vel hja mer, vaknadi med tvofalda storu ta (aftan a) virdist hafa verid bitinn af einhverjum fjanda, EKKI i fyrsta sinn get eg sagt ykkur. I midjunni a thessu ogedi var svona svart daemi sem liktist sma flis og MamaKIt tok ekki annad i mal en ad nad yrdi i rakvelablad, hun let reyndar kaupa fyrir sig nytt. Svo var bara hamast a tanni a mer og ekkert kom ut nema gums og blod, a medan lokadi eg ollum skynfaerum og songladi :::
"Djoful vaeri eg til ad vera heima, borga reikninga, fara i freydibad, horfa a Idolid, eg held med James"
En nei ekkert svo gott, hun gafst upp og eg sprittadi vigvollinn og setti a mig plastur, enginn vinnudagur thann daginn enda atti eg svo erfitt med gang. Ekki nogu gott thad en eg jafnadi mig eftir thvi sem leid a daginn og seinnipartinn var eg ordin nogu god til ad staulast i kvoldmatinn. Svo ad helgarplonin heldust obreytt og vid voknudum snemma a laugardeginum, klaeddum okkur i okkar besta puss ( eins kjola sem saumadir voru a okkur) fundum okkur TROTRO og heldum til Cape Coast.

Cape Coast er baer sem er sem sagt i hina attina vid okkur, Accra er haegra megin og thessi baer vinstra megin. Cape Coast er fataeklur stadur sem getur staert sig af ekki mini utflutningsvoru en Gold Coast sigarettunum, og ekki er thad nu verra. Nema hvad ad vid lendum inn i midju baejarins, thar er allt vitlaust, allt areitid a okkur er margfaldad. Stoppum naesta Taxa og bidjum um ad lata skutla okkur a strondinni. Sa gerir thad en thegar vid lendum a strondinni er okkur alveg haett ad litast a blikuna, thar eru fullt af litlum svertingakrokkum og lika svin og onnur frekar osmekkleg dyr og krakkarnir elta okkur og betla pening. Ekki mjog mikill ferdamannastadur su strond. Vid gafumst upp og vorum alveg ad gefast upp a thessum stad sem slikum thegar Taxi stoppadi og vid akvadum ad reyna einu sinni enn. Badum hann ad keyra okkur a hotel nalaegt annari strond, hann byrjadi a ad skutla okkur i framhaldsskolann en for sidan med okkur langleidina til Elmina sem er annar ferdamannastadur. Thar saum vid glitta i ljosid, thetta var likast paradis... Hotel umkringt palmatrjam, beint fyrir ofan strondina. Thetta hotel het sem sagt One Africa og var heilsuhotel. Nottin kostadi 2000 kr a mann og vid sloum til og fengum thennan lika finasta strjakofa med storu godu rumi og bara aedi!! Komum okkur vel fyrir og forum svo ut og fengum okkur hadegisverd, fekk mer pizzu sem reyndist vera heilsupizza med gulrotum og hvitkali, hehe mesta furda hvad thad smakkadist agaetlega! Var reyndar glorsoltin svo thad spiladi eflaust inni. En svo aetludum vid adeins ad leggja okkur, endudum a ad sofna i 2 klukkutima i thessum yndislegu rumum. Komst svo i sturtu loksins thar sem ljos er a badherberginu, var med plokkara og rakvel sem fengum ad vinna langthrad storf. Var reyndar kalt vatn en thad fer sma ad verda bara avani!

Heilsupizza

Nu vid vorum ekki lengi ad verda varar vid musina sem dundadi ser i thakinu hja okkur a fina strakofanum, akvadum ad vera ekkert ad gera okkur ad fiflum med ad kvarta enda ollum her sama um einhverjar mys. Roltum ut i kvoldmat og fengum meira heilsufaedi, reyndum einu gestirnir a hotelinu. Yndisleg afsloppun alveg. Svafum rosa vel i nott og voknudum vid fuglasong og oldurnar i sjonum. Roltum ut og thar beid kona og spurdi hvort vid vaerum tilbunar i morgunmat, juju fengum vid ekki nyskorinn ferskan ananas og braud svona islenskt steikt med smjori alveg hreint illa mikid gott. Svo lagum vid bara i solbadi i fyrsta sinn sidan vid komum (erum illa steiktar fyrir vikid nuna, serstaklega eg) fengum spaghetti i hadegismat og svo var kominn timi til ad kvedja yndislega heilsuhotelid i sveitasaelunni. Lentum i sma spjalli um daginn enn tha var allt fullt af folki a hotelinu ad taka thatt i einhverju programi, thar var okkur bodid i kastalaferdir og svo var okkur bodid hlutverk i Ghanverskri biomynd, vid vorum komnar i afsloppunarferd svo vid thokkudum pent fyrir allt slikt.

Forum i TroTro ferd en einu sinni og thad tok alveg sirka 3 klukkutima ad komast aftur heim enda mikil sunnudagstraffic, allir a leid ur eda i kirkju. Svo fekk eg goda aminningu um ad eg vaeri i Ghana thegar vid maettum konu sem tok sig til og frussadi ur henni Fridrikku sinni a midri gotu og helt naerbuxunum fra. Svo rolti hun bara eins hefdi i skorist og eftir satu thrju starandi steinhissa andlit ferdamanni!!

Flippkvedja Lif.

Hlutfollin adeins farin i rugl her i hitanum

Wednesday, September 14, 2011

Hellidembur, truarsongvar & rispadir hringitonar!?

Daginn gott folk.
Nu er lidin rum vika sidan vid stollur maettum til Ghana og thvi 1/4 lidinn af aevintyrunum. Eg get alls ekki sagt ad vikan hafi flogid afram og af vid hofum hreinlega gleymt okkur i gledinni, thetta hefur verid andlega og likamlega mjog strembid og eg tala nu ekki um vidbrigdin ad koma a stad sem thennan sem er svo gjorolikur thvi sem vid hofum vanist. Vid erum alltaf ad hugsa thad her hvad vid hofum thad hrikalega hrikalega gott a klakanum okkar og thad er gott ad sja thad med thessum augum eins og vid gerum nuna. A myndinni ma sja hvernig hver dagur hefst, pokavatn og bons af lyfjum!

En ad skemmtilegri malum, eda ekki...! I thessari viku hefur verid tekin upp su nyjung ad klukkan 05:00 a morgnana (adur fyrr taladi eg um 5 um nott en okei) tha byrjar husradandin MamaKit ad syngja og hringja bjollum, bjollur eru alltaf pirrandi og thad sem verra er ad Kit kann ekki ad syngja, hun er alveg thokkalega vel laglaus en thad stoppar hana ekki i ad gala thar til klukkan er ordin half 6 og vid drottumst fram ur i vondu skapi. Svo hofum vid hellings verkefni i vinnunni svo thetta lidur agaetlega hratt ... Verdur samt yndislegra en allt yndislegt ad koma heim :)

Nu i gaer kom ny stelpa hingad, en hun er fra Milano a Italiu, hun er einu ari yngri en vid og heitir Fransie og er mjog fin, svo nu erum vid 3 sjalfbodalidar sem er alls ekki verra enda nog ad gera og alveg 30 krakkar. I dag rigndi svo rosalega a okkur a leid i vinnu eftir hadegi ad i fyrsta sinn vottadi fyrir sma kulda hja mer , greyjid bornin sem fara alltaf i bad um 3 leytid en sem betur fer saud Grandma (Konan sem ser um heimilid, ein af theim) vatn sem blandiadist svo vid kalt vatn svo thau yrdu ekki alveg frosin. Um helgina aetlum vid ad fara til Cape coast, en thad er elsti baerinn i Ghana og hann liggur vid sjo svo vid munum kannski smella okkur adeins a strondina. Erum adeins byrjadar ad fa lit, Gunnsa serstaklega a oxlunum, smaaa raud og svo hanga krakkarnir svoleidis a oxlunum a henni.. Ekki gott thad!! Musi vinur hefur adeins verid ad heimsaekja okkur a nottunni, an okkar vitundar reyndar en hann skildi eftir sig sonnunargogn i herbalife kassanum hennar Gunnsu.. Tokum med okkur herbalife proteinstangir og Musi vinur var buinn ad opna brefid og byrjadur ad narta. Flott thad, adeins hefur baest i vinahopinn thvi RISA kongulo , sagdi ad hin vaeri RISA tek thad til baka. Okkur hefur adeins tekist ad sja 3 faeturnar a henni og their eru svona 10 cm hver, restina af ser felur hun inni i veggnum og eg vona ad hun haldi thvi bara thannig. Svo er thad Erlingur edla sem var skyndilega maettur og hljop um alla veggi eins og odur madur. En thad er alltaf gaman ad vera vinsaell, er thad ekki??

Eitt sem mig langar ad deila med ykkur en thad eru simamal Ganverja, thannig er nu mal med vexti ad flottir simar eru mjog odyrir svo thad a hver madur sima og thad flottann. Minna er um ad folk eigi utvorp svo ad simarnir eda rettara sagt hringironarnir eru notadir ospart folki til skemmtunar. Eda til ama eins og i okkar tilfelli, simanum er bara smellt a bord (yfirleitt uti) og svo er sami tonninn spiladur a repeat ENDALAUST !! eg var ordin svo pirrud a einu lagi i gaer og neinei, thad kom svona riispuhljod.... Fulasta alvara eins og thegar geisladiskar eru ofnotadir. Svo ja folk, thad er haegt ad ofnota og rispa hringitona. Nema thad se eitthvad spes ganverskt eins og svo margt annad reyndar!

En fleira er ekki i dag, mun koma med eina goda eftir helgina en eg get nanast sagt thad fyrirfram ad hun verdur skrautleg .... Bara svona af gefinni reynslu af ferdamalunum her.
Okkur lidur vel og mallakutur er nokkud sattur (thratt fyrir ad i kvoldmatinn var plantin sem er eins og banani nema ekki banani stappad i drasl og hitad, mjog mjog vont thvi midur)

XXX Lif

Eg a afmaelisommu i dag, 67 ara hun Inda amma min. Kossar og knus a hana, vona ad einhver lesi thetta fyrir thig amma min, eda tolvumalin seu komin i annad horf hja ther ! :)

Sunday, September 11, 2011

Ganversk mus, kottur og risakongulo

Gaman ad segja fra thvi ad vid Gunnthorunn vorum a heimleid a laugardagseftirmiddegi fra hofudborginni Accra og barst talid hja okkur ad thvi ad vid hefdum nanast ekkert ordid varar vid ogedis skordyr og toldum okkur mjog heppnar med thad. En svo eg byrji kannski a ad segja ykkur fra fyluferdinni til Accra:

Logdum af stad beint eftir ljomandi finan hafragraut um 11 leytid i gaer a laugardegi, planid var ad fara til Accra i stora mollid sem vid hofdum lesid okkur til um. Thetta er ekkert sma stort likt og Kringlan med veitingastodum og bio og slatta af budum. Nema hvad ad MamaKat sem vid gistum hja baudst til ad vera svo almennileg ad fara med okkur. Vid thadum thad og vorum lagdar i hann thegar hun tilkynnir okkur thad ad hun thrufi ad fara med laufblod til systur sinnar thvi ad hun mallar einhvern tofradrykk ur theim. Allt i godu med thad og vid forum thangad en hun rekur einhverskonar bud i midju fataekrarhverfi. Hun segist aetla ad stoppa i 5 minutur og vid faum okkur saeti, kemur systirinn ekki med tofradrykkinn og bydur okkur sitt hvora floskuna. Vid faum okkur og byrjum ad drekka og andskotinnn ........ thetta er engifer (svona 90 prosent) asamt sma ananas og laufblodunum sem MamaKat kom med. Vid reynum nu ad hemja vidbjodinn og eg er buin ad pina i mig halfa thegar eg gefst upp enda nanast farid ad blaeda ur halsinum a mer utaf sterkleika drykksins. Vid komumst nu upp med thad ad drekka halfan og sogdumst ovanar svona sterkum drykkjum. Thessar 5 minutur breytast i 40 minutur og vid hugsum til Mollsins med ollum fridindum thess. Svo thegar vid stondum upp og tha tharf hun allt i einu ad skipta um fot svo vid thurfum ad taka taxa thangad, vid segjum henni ad vig getum alveg bjargad okkur sjalfar og tekid bilinn einar i mollid. Neinei hun vill endilega hjalpa okkur og annar klukkutimi lidur heima hja henni. Svo holdum vid leid okkar afram thar til vid erum komnar a leidarenda. Frekar risjulegt hus a thremur haedum og a skilti stendur ACCRA MOLL ,, thetta er audvitad ekki fjandans mollid heldur en einn markadurinn ..... akvadum ad gera nu ekki vedur ur thessu heldur roltum bara i gegnum markadinn og keyptum okkur nokkra eyrnalokka og forum svo heim.

A leidinni atti ser stad umraedan um skordyrin sem atti heldur betur eftir ad koma i bakid a okkur , vid fengum okkur herbalife proteinstangir i kvoldmat og forum i sturtu ! sem bjargadi reyndar deginum thvi ad vid erum bara bunar ad komast einu sinni adur i sturtu (ekki aela a lyklabordid gott folk en svona er stadan her, ekki buid ad vera neitt rafmagn inna badi) Thad voru thvi hreinar stelpur sem komu ser vel fyrir med bok og aetludu ad hafa kosy kvold i lestri. Stuttu seinna se eg ad Gunnthorunn er sofnud en eg held afram ad lesa thar til eg heyri i thruski i nammibrefi.... Gunnthorunn, Gunnthorunn ert thetta thu??? Ekkert svar... Ertu ad fa ther nammi?? Ekkert svar og svo reisi eg mig upp og se eitthvad svart og lodid a bordinu okkar skjotast ur kitkat brefinu sem thar var og spretta a golfid. Eg aepi og vek Gunnsu.... Faum badar sjokk en akvadum ad reyna ad thykjast fara ad sofa og njosna um dyrid, a medan raeddum vid hvur andskotinn thetta gaeti verid, eg var viss um ad thetta vaeri lodid og med 4 faetur ... En thad er ekki fyrr en vid haettum ad tala ad kvikindid fer aftur a stja og beint inn i Kitkat brefid, thad fer ekki framhja neinum ad her er a ferdinni mus, jafnvel stokkmus!! Svort og lodin og oged ... Vid getum audvitad ekki sofnad og eg akvad ad vera hugrakka gellan og forna mer med thvi ad hoppa ur ruminu og utur husi thar sem naeturvordurinn er a vakt. Eg kalla a hann og heyri eitthvad hljod i einu horninu (mjog mikid myrkur) Hello , Hello ... neinei tha stekkur kottur ur runna og eg oskra ur hraedslu, vek ovart naeturvordinn sem hafdi adeins gleymt ser i vinnunni og hann hleypur til min (a sama tima atta eg mig a thvi ad eg er bara i bol og naerbuxum, reyndar bol af Ragga svo thad sleppur nidur fyrir brok) Hann spyr hvur fjandinn se i gangi og eg hleypi honum inn og segi honum ad thad se mus i herberginu okkar. hann horfir a mig i sma stund og spyr svo : og hvad a eg ad gera i thvi?? UU eru thaer haettulegar spyr eg eins og asni. NEI og goda nott. Thar med var hann farinn, musin farin i felur svo ekkert i stodunni en ad laesa aftur husinu okkar. Eg er eitthvad ad basla med hurdina thegar eg se risakongulo a golfinu beint fyrir nedan mig. Thad sem gerdist naest hefdi verid gaman ad eiga til a video thvi ad eg eiginlega hleyp uppa vegginn a moti hurdinni likt og i senu ur Matrix myndinni og a medan nae eg ad laesa, hleyp oskrandi undir moskitonetid mitt og blota thvi i hljodi ad vera stodd i Afriku..


Her gerdust hlutirnir i nott.

En i dag akvadum vid nu ad vera sma hetjur og fara einar til Accra, MamaKat hafdi vissulega kennt okkur handtokin en nu var komid ad okkur. Hun sagdi okkur ad taka ekki Taxa thvi thad vaeri alveg randyrt. Vid stoppudum nu samt naesta taxa sem vid saum og spurdum um verd en thad reyndist kosta 2000 kr eda 1000 kr a mann i loftkaeldum taxa i stad TroTro sem eg sagdi ykkur fra sidast. Vid sloum til og endudum i alvoru AccraMall thar sem vestraenn andi red rikjum, fengum okkur kjukling, pizzu og franskar, coke i dos og vorum himinlifandi. Roltum um budirnar (var reyndar mun dyrara i budunum tharna) en tho gaman ad rolta og gleyma okkur adeins i umhverfi sem vid thekkjum. Keyptum sapur, thvottapoka, sykur og fleira fyrir bornin sem vid munum fara med a heimilid a morgun en vid erum haegt og rolega byrjadar ad sanka ad okkur hlutum sem theim vantar mest. Svo vid erum nokkud sattar med lifid og allavega eru magarnir okkar  malandi eins og kettir eftir naeringu dagsins.






Fleira er ekki i frettum ad sinni, veridi sael.
XXX Lif

Ps. Elsku besta uppahalds Diana min er 20 ara i dag, eigdu yndislegan dag og kossar og knus fra Ghana:*

Friday, September 9, 2011

Jesus er madurinn

Jaeja kannski timi kominn a nyja faerslu.
Her hefur nu allt komist i nokkurn veginn rutinu. Vid voknum 05:30 alla virka daga, tokum TROTRO (utskyring :: ekki fa taugaafall en thetta virkar thannig ad vid forum a gotuna og veifum og tha stoppar bill, thetta er enginn venjulegur bill, their eiga thad allir sameiginlegt ad vera nanast onytir! Saetin eru oll rifin, allt i dradli og vidbjod og skroltir i thessu eins og enginn se morgundagurinn. Svo er einn gaur sem keyrir og annar sem situr i midjunni og rukkar tha sem koma inn (en thad komast ca. 10 i bilinn) Thetta kostar okkur heilar 15 kronur islenskar og vid komumst leidar okkar a thessum tryllitaekjum, thad eru ca. 50000 svona bilar her i Ghana.
Svo thegar vid erum komin a barnaheimilid tha er klukkan ca. half 7 og tha byrja krakkarnir a ad fara i bad, rettara sagt vid bodum yngstu krakkana en their eru ca. 2 1/2 - 5 ara, thar sitja thessi grey i bala og vid nuddum theim med hordum svompum og hellum a thau iskoldu vatni... Vorkenndi mer alveg sma ad fara i kalda sturtu her en thad er ekkert midad vid tilfinninguna ad hella a litlu krilin. En eins og eg hef nu sed oft adur tha eru thau algjorar hetjur thessir krakkar. Svo borda thau morgunmat en thegar eg hugsa um matinn theirra tha fae eg aeluna uppi kok en thau skvetta thessu i sig, thekkja ekkert annad svo sem. vo klukkan 8 koma kennararnir ad kenna. Yngstu krakkarnir eru saman og elstu skipast i bekk 1-2-3 eftir aldri. Nu thessvegna aettu kennararnir ad vera 4-6 en their eru 2 og thess vegna erum vid adalega latnar kenna. I dag og gaer sa Gunnthorunn um yngstu bornin og eg kenndi bekk 3. I gaer laerdum vid staerdfraedi og aftur i dag en theim finnst thad skemmtilegast ... svo for eg i landafraedi med theim sem theim fannst aedi ! I bekknum sem eg hef verid ad kenna eru 4 krakkar, Gifty, Isaac, Richard og Ismaeel og theim finnst mjog skemmitlegt i skolanum.
Nu fyrst fekk eg afall utaf matnum, fekk kvidahnut i magann thegar yndislega TrustSchool host konan kom fram med diska een thetta hefur skanad. Uppahaldid mitt eda thannig egg , eru uppistadan i ollum mat. Hun bad okkur um ad segja ser ef thad vaeri e-d sem okkur thaetti vont og eg sagdi heilt linsodid egg. Sidan tha hef eg fengid egg 3 svar , reyndar ekki heilt svo ad eg er bara farin ad lata mig hafa thad. Greyjid konan spurdi mig hvad vaeri uppahalds maturinn minn heima .. eg hugsadi mig um og sagdi hakk og spaghetti Aaaa tonight I cook that. Naes hugsadi eg en thegar diskurinn kom fram var vissulega spaghetti a honum en hakkid var i eggjarformi ,,, en ekki hvad :)
Onnur skemmtileg stadreynd um folkdid herna sem eg hef verid ad reka mig a. Thau eru med eitthvad thing fyrir ad sopa. Thau vakna 05:00 eins og ekkert se sjalfsagdara. Svo maetir madurinnn i husi 1 (daemi) og byrjar a ad sopa fyrir utan hja ser, beint a hus 2. Konan i husi 2 vaknar adeins seinna og fer ut og sopar ollu aftur a hus 1, svo kemur eldri kona i husi 3 ut um 6 leitid, nei hvur andskotinn eg tharf ad fara ad sopa. Svo sopa thau og sopa og sopa en engum dettur i hug ad taka thad sem thau sopa og setja i poka eda fara med thad. Nu svo eru allir bunir ad sopa i naestu holu og menn farnir ad huga ad naesta verkefni dagsins, neinei thad kemur vindkvida og allir verda ad sopa uppa nytt. Kannski ein af astaeduunum fyrir thvi ad margir eru ekki i vinnu, thetta heldur manni uppeknum storann hluta dagsins, ps. ENGIR formdomar!!

Landid her er kristnara en allt kristid, ef vid faum ekki i magann tha er thad jesus ad thakka, jesus kom med matinn og svo er eiginlega thad besta. Rett hja Grace Masak er risa utikirkja, i raun bara afgirt svaedi og hver annar en DR. JESUS ser um ad halda uppi studinu og ja thad er stud!!! Thad er mynd af jesus med lamb a skiltinu og fyrir nedan theldokkum DR. JESUS! Thetta er alveg dasamlega fyndid ! En her er enginn gud, Jesus er madurinn !

En thetta folk ma eiga thad ad thad er yndislegt, talar allt goda ensku og vill ollum vel, stundum of vel en vid Gunnsa tokum rolt i KASOA sem er svona svertinginn a Spani med solglerugu i 100 veldi og thad er mjog gaman ad skoda markadinn og allt nanast gefins en thar erum vid stoppadar, talad vid okkur, gripid i okkur bara thvi ad folk vill snerta hvitt folk. Thad er orugglega hvitt folk i Ghana, en bara enginn i thessu hverfi sem vid erum. Svo eru faedingarblettir alveg magnad fyrirbaeri, og i landi thar sem faedingarblettir eru magnadir tha er eg ansi mikid mognud.

Svo stadan er svona, maturinn er OK thetta venst, pokavatnid er okei ef madur drekkur 500 ml og thefar svo, mallakutur er hress og katur 7,9,13 en bit 3 var ad baetast a mig en svona er bara lifid i Ghana.
Helgarfri nuna, Host mamman okkar heimtar ad vid kaupum gin a morgun a strondinni thvi vid neitudum bjor adan, veeeit ekki med thad :) En a morgun er thad ACCRA city og aftur a sunn en tha munum vid fara i kirkju og Ja, thad verdur EITTHVAD :) Vona ad Dr. JESUS verdi a svaedinu.
Gunnsa bidur ad heilsa ...
XXX Lif