Tuesday, March 5, 2013

Wedding planning

Brúðkaup.

Það skemmtilegasta við þau er hversu ólík þau eru eftir því hver á í hlut og hvað hver og einn setur sinn persónulega svip á þau.

Ég er byrjuð að skipuleggja fyrsta brúðkaupið en það verður haustbrúðkaup, sennilega skemmtilegasta verkefnið hingað til.









Það er sannarlega endalaust úrval af skemmtilegum hugmyndum, nú er að vinna úr þeim og skapa eitthvað ógleymanlegt. Mikil og skemmtileg vinna framundan.

- Líf

No comments:

Post a Comment