Thursday, March 21, 2013

Tapashúsið

Átti dásamlegt kvöld í vikunni með vinnufélögum mínum en við fórum í smakkseðil hjá Tapashúsinu niðrá höfn. Ég hafði aldrei borðað þar fyrr en ég get svo sannarlega sagt að ég varð ekki fyrir vonbrigðum!!
Hér má sjá brot af veitingunum:









Ef ég yrði að velja einn rétt sem stóð uppúr.... Þá yrði ég að velja tvo ; Lynghænuna og humarinn.
Mæli með Tapashúsinu ; http://tapashusid.is/ 

Líf


No comments:

Post a Comment