Sunday, December 9, 2012

Prófprófpróf



Jájá ég bara steinþegi í prófatíð.

4 próf í komandi viku sem er ekkert nema bullandi gleði. Stærðfræðin er búin að eiga minn hug og hjarta alla helgina og ég er nokkurn veginn komin með æluna af henni. Þetta blessaða fag virðist elta mig hvert ég sem ég fer..... En það er vika eftir! Svo er það langþráða jólafríið.

Gangi ykkur öllum vel í jólaprófunum og þið hin, njótið þess að vera til á þessum dásamlegasta tíma ársins.

- Líf

No comments:

Post a Comment