Sunday, July 15, 2012

Íslensk náttúra

Útilega um helgina með stórfjölskyldunni, byrjuðum við Seljalandsfoss og héldum áfram að Klaustri. Frábær ferð þar sem íslensk náttúra skartaði sínu fegursta eins og við var að búast. Alveg merkilegt hvað maður á margt eftir í þeim málum en ég nýt þess alltaf í botn að skoða mig um á klakanum góða, ég tala nú ekki um í góðum félagsskap.

Ætla að leyfa nokkrum velvöldum myndum að fylgja með sem ég var að dunda mér að taka í ferðinni ;
Njótið vel :)









Kvöldsólin





No comments:

Post a Comment