Tuesday, July 10, 2012

Fastir liðir eins og venjulega

Óvissuferðin sem haldin er árlega hjá okkur vinkonunum. Við skiptumst á, litir hópar innan stóra vinahópsins að skipuleggja fyrir hinar. Í þetta sinn voru það þær stöllur Katla, Þórdís, Lilja og Eyrún sem voru að verki og tókst það ekkert smá vel upp hjá þeim :)
Við mælum með þessu fyrir alla vinahópa sem ekki hafa prófað :-)

Írskir dagar voru stórkostlega skemmtilegir eins og alltaf, það er eitthvað við það þegar fólk sameinast um eitt markmið, að hafa gaman! Ekki skemmdi fyrir hvað bærinn var fallegur og mikið skreyttur.

Smá Óvissuferðarsyrpa;



-- 2009 --



-- 2010 -- 



-- 2011 -- 

winners!

-- 2012 --

No comments:

Post a Comment